Við eflum einstaklinga, teymi og skipulagsheildir í átt að eigin árangri

Hvernig rötuðum við hingað?

RATA er stuðningsfyrirtæki sem trúir því að allir þurfi að finna sína eigin leið. Viltu vita meira um okkar gildi, sögu og hvað það er sem drífur okkur áfram?

Á döfinni

Leiðarvísir um frumkvöðlaumhverfið

RATA hefur unnið að því undanfarin ár að kortleggja stuðningsumhverfi frumkvöðla á Íslandi. Upplýsingunum var komið til frumkvöðla í gegnum mánaðarlega viðburði á netinu og hér síðunni.

Ísland er ríkt af skapandi frumkvöðlum og drifkrafturinn er mikill í samfélaginu. Sterkari frumkvöðlar og teymi sem nýta sér stuðning og tengslanet við uppbyggingu viðskiptahugmynda leiðir af sér sterkari fyrirtæki og aukna verðmætasköpun samfélaginu öllu til góða. Langar þig til að nýta leiðarvísinn? Þá erum við góðar fréttir, öflugur frumkvöðull tók leiðarvísinn og úr varð www.skapa.is sem nú er nýsköpunargátt Íslands í samstarfi Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins.